Akkúrat

Einmitt það sem ég var að upplifa í borginni í síðustu viku. Má bjóða ykkur í Ólafsfjörð í friðsældina, fegurðina og stutt í vinnu og þjónustu (meira að segja til Akureyrar). Grin
mbl.is Morgunumferðin þung í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammála þér Bjarkey. Eins og talað út úr mínu hjarta Sjálfur á ég heima í friðsældinni í Vestmannaeyjum, sem er yndilegur staður. Ég kom á Ólafsfjörð í sumar, í fyrsta sinn og varð hrifinn af fegurð staðarins.

Varðandi umferðina á höfuðborgarsvæðinu, þá er þetta bara sjálfsskaparvíti. Mjög auðvellt að leysa, það geta borgaryfirvöld í sameiningu. Galdurinn er: í fyrsta lagi að bæta leiðakerfi Strætó, og það verði gert af fólki sem notar strætó , en ekki af einhverjum sem aldrei koma inn í vagnana. Svo á að lækka fargjöldin amk. um 50% gera alla þjónustu notendavænni, selja kort og miða víðar, m.a. í vögnunum. Margfalda bílastæðagjöld, og skattleggja sérstaklega umferð jeppa og annara óþurftar stórra éinkabíla í miðbæ Reykjavíkur. Háar sektir fyrir að leggja ólöglega, bæði á gangstéttum og öðrum stöðum. Ef borgaryfirvöld gætu drullast til að gera þetta, þá myndi ástandið fljótt batna.

Ólafur (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 07:11

2 identicon

ég á thvi midur ekki heima á Ólafsfirdi eda Vestmannaeyjum (Belgíu) en Ólafur ég er sammála thér. Samgöngur í Rvík eiga ad verda ódyrar thannig ad fólkid laetur thessi helv. jeppar heima hjá sér.

Mig langar ad flytja til Íslands... en ekki til Rvíkur...

stefan (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband